Sigríður Kristín Óladóttir

16.7.07

Frabærir lokadagar her

Vid erum aldeilis buin ad vera duglega sidustu daga. Laugardeginum eyddum vid ad mestu i Fredensborgarhøll. Thad var alveg frabærlega gaman ad skoda høllina og gardinn. Vid forum lika i kirkjuna thar sem litla prinsessan hun Isabella Henrietta Ingrid Margaretha var skird. Vedrid lek vid okkur og vid endudum daginn a ad fa okkur raudsprettu a Skipperhuset og snæddum hana a bryggjunni, gaman gaman. I gær afrekudum vid ad labba upp i Vor Frue kirkju, hvorki meira ne minna en 400 tøppur er upp i topp sem er i 90 metra hæd. Eg for alla leid en Thordur næstum thvi alla leid!!!!!
Vid forum svo i Christianiu og vorum thar i nokkra tima, lentum m.a. a rokktonleikum med hljomsveitinni Kaptajn Nemo. Thetta var ovænt skemmtun og mjøg gaman. Vid lærdum lika allt um hassreykingar thar sem folkid sem sat vid sama bord og vid var idid vid ad vefja ser hassrettur.
Svo løbbudum vid i bæinn og lentum a mjøg skemmtilegum jasstonleikum a Amagertorginu. Thannig ad dagurinn i gær var ædislegur fyrir utan thessi 2 bit sem eg fekk, en thad er nu bara af thvi ad eg er svo gomsæt!! Vid vorum lika a jasstonleikum a føstudaginn bædi a Grabrædratorgi og i Nyhøfninni, ædislegt.

Thvi midur erum vid ekki lengur i Netsambandi heima svo vid notum Internetkaffi nuna. Thad er um 30 stiga hiti uti nuna og sol :)
Bestu kvedur.

3 Comments:

  • Mér finnst nú lélegt að þú skulir hafa verið bitin svona seinustu dagana...

    Góða skemmtun það sem eftir er elskurnar, við bíðum spennt eftir að fá ykkur hingað heim...

    koss og knús
    Helga

    By Anonymous Nafnlaus, at 17/7/07 09:27  

  • Er það nú ekki bara alveg týpískt að vera bitin síðustu dagana?! :)

    Ég hlakka líka mikið til að fá ykkur heim og til að byrja með verður svakalega mikið stuð hjá okkur á ættarmóti Pálsættar fyrir austan... Tvímælalaust!

    B.kv. Þóra

    By Anonymous Nafnlaus, at 17/7/07 14:41  

  • Eg ætladi ad blogga smavegis, en eg er i basli med thetta nuna og nenni thessu ekki lengur.
    Vid bidjum kærlega ad heilsa ykkur og hløkkum til ad hitta ykkur eftir ruma viku.

    Kirkjan heitir Vor Frelsers Kirkje, ekki Vor Frue.

    By Blogger Frú Sigríður, at 19/7/07 11:33  

Skrifa ummæli

<< Home