Sigríður Kristín Óladóttir

10.4.04

Þetta gengur ekki lengur hjá mér. Nú er ég orðin "tengd" og engin afsökun lengur. Vissulega hefur allur minn tími farið í að koma húsinu í stand og þetta er að verða meiriháttar hjá mér. Þóra kom á miðvikudaginn og var rosalega dugleg að hjálpa mér. Í gærkvöldi kom Hrönn Egg og leiðbeindi mér með upphengingu á myndum, var sem sagt listrænn ráðunautur minn. Það er ekki dónalegt að hafa listamann í því djobbi. Óli kemur á eftir og núna ætla ég að halda áfram að vinna.
Meira seinna.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home