Sigríður Kristín Óladóttir

15.6.05

Nokkur lög

Helga mín hér er uppástunga um nokkur lög sem þið getið sungið.

Útlaginn, (upp undir Eiríksjökli)
Mikið lifandi skelfing (Að lífið sé skjálfandi litið..)
Komdu inn í kofann minn
Dísukvæði (Vakna Dísa vakna þú)
Undir bláhimni
Sestu hérna hjá mér ástin mín
Játning (En birtist mér í draumi)
Það liggur svo makalaust ljómand’i á mér
Kötukvæði (Það var um kvöld eitt að Kötu ég mætti)
Kveikjum eld
Nú er úti norðanvindur
Lóan er komin
Sestu hérna hjá mér ástin mín
Krummi krunkar úti
Blátt litið blóm eitt er
Þórsmerkurljóð (Ennþá geymist það mér í minni, María María)
Á Sprengisandi (Ríðum, ríðum)
Komdu og skoðaðu
Ljúfa Anna
Sigga litla systir mín
Ó María mig langar heim
Meistari Jakob
Kvöldið er fagurt

Annars er allt gott að frétta fyrir utan þessa óheppni að gata lærið svona rækilega. Ég sem var með svo fögur og óskemmd læri, ha ha ha. Ég sagði við mömmu að það hefði getað farið verr, ef ég hefði til dæmis dottið á göngugrindina og brotið eitthvað af dýru tönnunum í gullkj..... mínum, það hefði verið verulega slæmt. Mamma hringdi í gærkvöldi til að athuga hvernig mér liði og sagði þá: Mér var skapi næst að henda helv.... grindinni út í sjó, "krúttið" eins og Þóra segir svo oft um hana.
En hvað um það nú ætla ég að fara og klára það sem efir er að mála, en kanski skil ég aðeins eftir fyrir Þórð (þetta erfiðasta, ekki segja honum það).

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home