Sigríður Kristín Óladóttir

21.5.04

Til hamingju með daginn útskriftarnemar og sérstaklega Atli minn. Ég verð aðeins að monta mig af stráknum.

Atli Þór gerði það aldeilis gott, hann fékk verðlaun fyrir bestan námsárangur í húsasmíði frá Leonardó stofnuninni og líka fyrir framúrskarandi árangur í verklegum greinum frá Hárhúsi Kötlu. Við vorum að skála í kampavíni og svo fer ég til Gunnu Sig í Mosfellsdalnum að hitta skólasysturnar. Lesið endilega ferðasöguna hans Óla eða byrjunina á henni!!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home