Sigríður Kristín Óladóttir

2.4.03

Ég fer á eftir til R.víkur og ég á nú ekki von á öðru en að allt gangi vel. Síðasti kennsludagur fyrir páskafrí var því í gær hjá mér. Óli ætlar að keyra mig, það er nefnilega frí í skólanum hjá honum í dag. Hann fer reyndar uppí FVA á eftir til að kynna Uppeldis- og menntunarbrautina og svo leggjum við í hann. Ég ætla að gera eina tilraun við "eldra efni" en læt næstu tilraunir bíða þar til síðar. Það er afar ólíklegt að þetta takist í fyrstu hjá mér, en sjáum hvað gerist!!!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home