Komin til Kaupmannahafnar
Jæja tha erum vid komin a afangastad. Ibudin er allt i lagi, en Thordi bra mikid thegar vid komum inn i gærkvøldi, en hann er buinn ad jafna sig.Konan sem a ibudina hafdi keypt blom og sett sem gjøf til okkar asamt korti, ferlega sætt hja henni:)
Vid erum buin ad vera a fullu i dag, skra okkur inn i landid, sækja pakka a posthusid sem inniheldur upplysingar um internets askriftina og athuga med parkeringskort sem vid getum ekki fengid fyrr en vid hofum fengid danska kennitolu. Erum ad læra a S - lestarnar. Erum a lestarstødinni nuna og bidum spennt eftir ad sja thegar vid komum i ibudina hvort vid hofum fengid sekt vegna bilsins i dag. Keyptum 2ja daga kort sem kostar helmingi minna en manadarkort.
Meira seinna um sjoferdina og fleira, en GPS tækid er alveg meirihattar, bestu kvedjur hedan ur solinni.
Vid erum buin ad vera a fullu i dag, skra okkur inn i landid, sækja pakka a posthusid sem inniheldur upplysingar um internets askriftina og athuga med parkeringskort sem vid getum ekki fengid fyrr en vid hofum fengid danska kennitolu. Erum ad læra a S - lestarnar. Erum a lestarstødinni nuna og bidum spennt eftir ad sja thegar vid komum i ibudina hvort vid hofum fengid sekt vegna bilsins i dag. Keyptum 2ja daga kort sem kostar helmingi minna en manadarkort.
Meira seinna um sjoferdina og fleira, en GPS tækid er alveg meirihattar, bestu kvedjur hedan ur solinni.
3 Comments:
Sæl og blessuð bæði tvö og til hamingju með nýja heimilið og ævintýrið sem er rétt að byrja:)Það verður gaman að fylgjast með ykkur hérna á síðunni. Kveðja Ragnheiður og Óli
By Nafnlaus, at 14/8/06 22:39
Takk fyrir, ekki vissi eg ad thid læsud bloggid mitt. Bestu kvedjur hedan :)
By Frú Sigríður, at 15/8/06 11:07
Glæsilegt að þú sért byrjuð að blogga aftur. Lætur nú ekkert stoppa þig í blogginu!!1
Til hamingju með að vera komin á áfangastað. Vonandi gengur allt vel með pappíra og vesen, það er alltaf svona smá bögg þegar maður kemur á nýja staði. En þið eruð nú örugglega búin að þessu núna þegar ég les þessar línur.
Vonandi var þetta ekki of mikið sjokk í sambandi við íbúðina, var eitthvað sérstakt, kannski allt önnur íbúð en voru teknar myndir af? HAHA... nei vonandi ekki...
Voðalega er tveggja daga kort dýrt í parkering... það er eins gott að skrá sig inn í landið..
Gaman að þið eruð með sól, hjá okkur er bara norðvestan strekkingur og riging á köflum!
By Helga, at 15/8/06 19:49
Skrifa ummæli
<< Home