Sigríður Kristín Óladóttir

16.9.05

Sumarbústaðaferð

Nú erum við skólasystur að leggja af stað í hina árlegu dekur - sumarbústaðaferð okkar, jibbý!!!

Nú förum við í "Systrakotið" hennar Höllu og þar verðum við án rennandi vatns og rafmagns þannig að það er bara survivor helgi framundan.
Ég var að setja drykkjarvatn á nokkrar flöskur, en reikna samt með að nota það í fótabað eða annan lúxus og drekk þá auðvitað eitthvað annað í staðinn. Ég má ekki vera að þessu, læt ykkur vita eftir helgi :)

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home