Sigríður Kristín Óladóttir

1.7.05

Hvítar rósir

Radda og Baldur komu áðan með 10 hvítar rósir til mín. Þau ætluðu að fara til mömmu með þær í tilefni dagsins, hún var auðvitað ekki heima, þannig að þau ákváðu að færa mér rósirnar í staðinn. Helga mín, þú segir henni frá þessu.
Maður bíður spenntur eftir fréttum frá Óla á Hróarskeldugleðinni.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home