Sigríður Kristín Óladóttir

14.7.03

Þetta var frábær helgi og skemmtilegum írskum dögum lokið. Grillveislan mín (og líklega allar hinar) var mjög vel heppnuð og við skólasystur skemmtum okkur konunglega eins og venjulega. Óli var frábær þjónn og maturinn var mjög góður. Stelpurnar færðu mér afar stóran og fallegan rósavönd þannig að húsið angar af rósailmi. Það er því óhætt að segja enn einu sinni "Lífið er dásamlegt"

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home