Bóndadagurinn í dag. Til hamingju með daginn
Það er ár og dagur síðan ég bloggaði síðast. Ég sendi Þórði, Atla Þór, Alex, Óla Erni, Valla og hinum bræðrum mínum bestu hamingjuóskir með daginn. Er að kenna íslensku í 10. bekk þar sem þau er að gera ritunarverkefnið " Á að lesa fornsögur í grunnskólum?"
Bestu kveðjur
Bestu kveðjur
2 Comments:
Hello I just entered before I have to leave to the airport, it's been very nice to meet you, if you want here is the site I told you about where I type some stuff and make good money (I work from home): here it is
By
Nafnlaus, at 3/2/08 06:12
Agalega er hún skemmtileg þessi Barb vinkona þín hehehe :D
Þoli ekki svona spam komment.
En vildi bara segja hæ!!
By
Karen, at 5/2/08 09:41
Skrifa ummæli
<< Home