Bóndadagurinn í dag. Til hamingju með daginn
Það er ár og dagur síðan ég bloggaði síðast. Ég sendi Þórði, Atla Þór, Alex, Óla Erni, Valla og hinum bræðrum mínum bestu hamingjuóskir með daginn. Er að kenna íslensku í 10. bekk þar sem þau er að gera ritunarverkefnið " Á að lesa fornsögur í grunnskólum?"
Bestu kveðjur
Bestu kveðjur
1 Comments:
Agalega er hún skemmtileg þessi Barb vinkona þín hehehe :D
Þoli ekki svona spam komment.
En vildi bara segja hæ!!
By Karen, at 5/2/08 09:41
Skrifa ummæli
<< Home