Sigríður Kristín Óladóttir

11.5.03

Ég verð að segja að úrslit kosninganna voru vonbrigði, þrátt fyrir sigur. Það er mjög slæmt að missa Gísla Einars af þingi, ég hefði viljað sjá hann ásamt Ingibjörgu Sólrúnu og Láru sem alþingismenn í dag. Það munaði vissulega ekki miklu. Herbragð og væl Halldórs heppnaðist því miður og stjórnin hélt velli.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home