Sigríður Kristín Óladóttir

9.2.04

Jæja það var aldeilis merkisdagur í lífi okkar gullhópsins Og útlagarnir í gær. Við urðum bikarmeistarar í línudansi í Laugardalshöllinni!!!

Frábær árangur hjá okkur, húrra, húrra,húrra.

Ég er í matarhléi í skólanum núna en ætla að skrifa meira um þennan stórkostlega viðburð seinna í dag í tölvunni minni og vonandi get ég sett mynd af okkur hér á bloggið. Það væri líka ferlega gaman að setja dansinn hér inn, Eygló var með hann í myndavélinni sinni.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home